• Sýnatökur einu sinni í viku

  Í maí verða sýnatökur einu sinni í viku, á miðvikudögum. Á Patreksfirði eru sýni tekin kl. 11:00 en á Ísafirði kl. 13:00. Bóka þarf sýnatöku á Heilsuveru.

  Lesa meira

 • Heyrnarfræðingur á Patreksfirði

  Indíana Einarsdóttir heyrnarfræðingur verður með móttöku á Patreksfirði 18.-19. maí. Tímabókanir í síma 581-3855 eða á hti.is

  Lesa meira

 • Endurlífgunartæki gefið á heilsugæsluna á Þingeyri

  Dýrafjarðardeild Rauða kross Ísland færði heilbrigðisstofnuninni í gær endurlífgunartæki. Tækið er hálfsjálfvirkt af tegundinni Lifepak defibrillator. Tækið verður sett upp andyri heilsugæsluselsins. Mönnun er á hjúkrunarheimilinum allan sólarhringinn og því […]

  Lesa meira

 • Augnlæknir á Patreksfirði

  Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni Patreksfirði dagana 11. til 13. maí. Tímapantanir eru í síma: 450 2000Alla Virka daga milli kl: 8:00 – 16:00 Börn 17 ára […]

  Lesa meira

 • Sýnatökudögum vegna covid fækkar

  Ísafjörður: Þriðjudaga og föstudaga kl. 13 í gámnum fyrir utan sjúkrahúsið. Patreksfjörður: Þriðjudaga og föstudaga kl. 10 í gámnum fyrir framan sjúkrahúsið.

  Lesa meira

 • Fyrsta uppgjör græns bókhalds

  Umhverfisnefnd hefur fundað nokkrum sinnum og skoðar umhverfismál frá ýmsum sjónarhornum. Markmiðið er að stíga græn skref á árinu og ná þremur fyrir lok næsta árs. Eitt af því sem […]

  Lesa meira

 • Merki Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hlýtur gullverðlaun FÍT

  Nýtt merki Heilbrigðisstofnunar, sem Sigurður Oddsson hannaði, hlaut á dögunum gullverðlaun Félags íslenskra teiknara—FÍT—í flokki firmamerkja. Eins og sagt hefur verið áður frá, var mörkunin í heild einnig tilnefnd til […]

  Lesa meira

 • Okkur vantar íbúðarhúsnæði til lengri og skemmri tíma

  Íbúðir til skemmri tíma Hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða eru á hverjum tíma fjölmargir starfsmenn sem þurfa húsnæði. Mest er þetta afleysingafólk, nemar í heilbrigðisgreinum, sérfræðingar og starfsfólk sem er nýflutt í […]

  Lesa meira

 • Góðar gjafir á Patreksfirði

  Sjúkraþjálfunin á Patreksfirði hefur tekið á móti afar veglegri gjöf frá Lionsklúbbi Patreksfjarðar sem á heldur betur eftir að nýtast vel. Um er að ræða tæki frá NuStep sem þjálfar […]

  Lesa meira

Eldri fréttir eftir mánuðum

Uppfært 20. desember 2021 (Ritstj.)