• Kynn­ing­ar­fundur Gott að eldast í Félagsheimili Patreksfjarðar

    Fimmtu­daginn 5. sept­ember kl. 14:00-17:00 verður haldinn kynn­ing­ar­fundur á verk­efninu Gott að eldast í fund­arsal félags­heim­ilis Patreks­fjarðar. Fundarstjóri er Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir, tengiráðgjafi Gott að eldast. Á fundinum verður samningur […]

    Lesa meira

  • Augnlæknir á Patreksfirði

    Augnlæknir á Patreksfirði

    Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku á heilsugæslunni Patreksfirði dagana 11. til 13. september 2024 Sjóntækjafræðingur verður á staðnum með úrval umgjörða og býður upp á ráðgjöf án tímabókunar

    Lesa meira

  • Brjóstaskimun á Ísafirði 16. – 20. sept. 2024

    Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að […]

    Lesa meira

  • Stoðkerfisþjónusta

    Stoðkerfisþjónusta

    Við viljum minna á stoðkerfismóttökuna sem er þjónusta sjúkraþjálfara á heilsugæslunni á Ísafirði. Hægt er að bóka tíma í stoðkerfismóttökuna til að fá mat og ráðleggingar sjúkraþjálfara við stoðkerfisverkjum. Sjúkraþjálfarinn […]

    Lesa meira

  • Nýr samn­ingur um samþætta heima­þjón­ustu

    Heil­brigð­is­stofnun Vest­fjarða og Vest­ur­byggð hafa gengið til samn­inga um rekstur samþættrar heima­þjón­ustu í sveit­ar­fé­laginu. Samn­ing­urinn er hluti af verk­efninu Gott að eldast, aðgerða­áætlun stjórn­valda í málefnum eldra fólks Heilbrigðisstofnun mun taka […]

    Lesa meira

  • Ferðakostnaður innanlands – breytingar á reglum

    Breyting verður á umsóknum vegna ferðakostnaðar innanlands frá 1. júlí 2024, vegna breytinga á reglugerð nr. 1140/2019 Lykilbreytingar eru þessar og gilda um ferðir sem eru farnar 1. júlí 2024 […]

    Lesa meira

  • Gagngerar breytingar og endurnýjun á tveimur deildum HVest

    Nú á dögunum lauk gagngerum breytingum og endurnýjun á tveimur deildum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Fæðingardeild Deildin var öll máluð, öll húsgögn voru endurnýjuð ásamt skrautmunum. Nýtt fæðingarrúm er á fæðingarstofu ásamt […]

    Lesa meira

  • Æfing viðbragðsaðila við hópslysi

    Miðvikudaginn 22. maí  tók Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þátt í æfingu viðbragðsaðila á NV Vestfjörðum við hópslysi. Æfingin sem tókst fram vonum var haldin í Önundarfirði og gekk út á flutning viðbragðsaðila […]

    Lesa meira

  • Sumaropnunartími heilsugæslustöðva

    Vegna sumarleyfa lækna og annars starfsfólks verður opnunartími heilsugæslustöðva sem hér segir: Norðanverðir Vestfirðir Heilsugæslan á Ísafirði er opin alla virka daga, kl. 08:00 – 15:00 Heilsugæsluselin á Suðureyri, í […]

    Lesa meira

Eldri fréttir eftir mánuðum

Uppfært 20. desember 2021 (Ritstj.)

Var síðan gagnleg?