• Engar covid-tengdar takmarkanir lengur

  Ekki eru lengur í gildi neinar covid-tengdar takmarkanir á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Áfram gildir sú ágæta regla að koma ekki í heimsókn á sjúkradeild á Ísafirði með kvef eða veikindi. Grímur […]

  Lesa meira

 • Vel heppnaður bangsaspítali

  Lýðheilsufélag læknanema og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða opnaði bangsaspítala í fyrsta skipti laugardaginn 26. nóvember! Hellingur af börnum kom með veika eða slasaða bangsa sem þurftu aðhlynningu. Vandamálin voru fjölbreytt; einn var […]

  Lesa meira

 • Bólusetningar fyrir Covid og influensu

  Bólusetningar fyrir COVID og InfluensuMinnum á að hægt er að fá bólusetningu gegn Influensu alla virka daga milli 11 og 12. Miðvikudaginn 14. desember verður bólusetning samtímis fyrir Covid og […]

  Lesa meira

 • Stoðkerfismóttaka sjúkraþjálfara á heilsugæslustöðinn á Ísafirði

  Frá og með þriðjudeginum 29. nóvember verður boðið upp á stoðkerfismóttöku sjúkraþjálfara á heilsugælsustöðinni á Ísafirði. Þá er hægt að panta tíma og fá skoðun og ráðgjöf hjá sjúkraþálfara vegna […]

  Lesa meira

 • Bangsaspítali á Ísafirði 26. nóvember

  Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í samráði við Lýðheilsufélag læknanema tilkynnir með stolti að bangspítal verður opnaður í fyrsta skipti á Ísafirði laugardaginn 26. nóvember næstkomandi! Öllum börn­um ásamt for­eldr­um eða for­ráðamönn­um er […]

  Lesa meira

 • Heyrnarfræðingur á Patreksfirði

  Heyrnarfræðingur á Patreksfirði

  Indíana Einarsdóttir heyrnarfræðingur verður með móttöku á Patreksfirði 10. nóvember. Tímabókanir í síma 5813855 eða á hti.is

  Lesa meira

 • Danskir dagar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

  Mikill skortur er á starfsfólki til starfa í heilbrigðiskerfinu öllu, og er Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þar engin undantekning. Ýmsar leiðir hafa verið farnar til að leysa vandann til skemmri og lengri […]

  Lesa meira

 • Bólusetning fyrir inflúensu á sunnanverðum Vestfjörðum

  Bólusetning fyrir inflúensu hjá forgangshópum er hafin á sunnanverðum Vestfjörðum. Bólusett er alla daga kl. 11:00 en bóka þarf tíma fyrirfram í síma 450 2000. Sóttvarnalæknir hefur nú heimilað að […]

  Lesa meira

 • Bólusetningar fyrir covid-19 og inflúensu fyrir forgangshópa á norðanverðum Vestfjörðum

  Uppfært 10. október með fleiri dagsetningum, þ.m.t. fyrir fólk sem ekki telst til forgangshópa. Bólusetning fyrir inflúensu hefst þann 10. október og lýkur þann 30. nóvember. Samtímis verður þráðurinn tekinn […]

  Lesa meira

Eldri fréttir eftir mánuðum

Uppfært 20. desember 2021 (Ritstj.)

Var síðan gagnleg?