MND félagið á Íslandi gefur dýnu

MND félagið á Íslandi færði Bráðadeild Heilbrigðisstofnunarinnar að gjöf sérhannaða dýnu, sem hefur nýst MND sjúklingum og öðrum mikið veikum einstaklingum einstaklega vel. AirO dýnan er hönnuð til að fyrirbyggja Meira ›