Mánaðarleg skjalasafn: maí 2011

Bráðadeild fær myndarlega gjöf

Rebekkustúkan Þórey á Ísafirði afhenti sjúkrahúsinu afar höfðinglegar gjafir á mánudag.Um er að ræða búnað, húsgögn og innréttingar í aðstandendaherbergi stofnunarinnar. Meðal gjafanna var glæsilegur hornsófi, sjónvarp, ísskápur og fleira Meira ›

2011-05-25T00:00:00+00:0025. maí, 2011|Af eldri vef|

Dansað á tá og hæl

Henna ballettdanskennari kom við á öldrunardeildinni um daginn og skemmti skjólstæðingum.Það var ekki nóg með að hún dansaði fyrir fólkið, heldur bauð hún þeim sem vildu og gátu upp í Meira ›

2011-05-25T00:00:00+00:0025. maí, 2011|Af eldri vef|