Mánaðarleg skjalasafn: janúar 2005

Allt á floti alls staðar!

Um kl. 19:30 í gærkvöldi fór að flæða inn í kjallara Endurhæfingardeildar Heilbrigðisstofnunarinnar. Var ekki við neitt ráðið og urðu öll herbergi deildarinnar umflotin innan skammrar stundar. Stuttu síðar fór að vella Meira ›

2005-01-25T00:00:00+00:0025. janúar, 2005|Af eldri vef|

Augnlæknir á Ísafirði

Þóra Gunnarsdóttir augnlæknir verður með móttöku á Ísafirði dagana 24. - 26. janúar.Tímapantanir í síma 450 4500, á milli kl.8,00 - 16,00 alla virka daga.Höf.:ÞÓ

2005-01-14T00:00:00+00:0014. janúar, 2005|Af eldri vef|

Litið um öxl að loknu áhlaupi.

Mjög villandi umræður hafa verið um starfsemi Fjórðungssjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Ísafirði að undanförnu. Ýmsir aðilar hafa farið hamförum í málflutningi sínum en þeir eiga það flestir sameiginlegt að hafa Meira ›

2005-01-06T00:00:00+00:006. janúar, 2005|Af eldri vef|