Mánaðarleg skjalasafn: júlí 2013

Símasamband

Heilbrigðisstofnunin verður símasambandslaus einhverja stund eftir kl. 16:00 í dag vegna vinnu við símalínu. Á meðan er hægt að hafa samband við starfsfólk í síma 860 7462 eða vaktsíma læknis Meira ›

2013-07-30T00:00:00+00:0030. júlí, 2013|Af eldri vef|

Flotvesti tekið í notkun

Endurhæfingardeild HVest hlaut gjöf frá Oddfellowstúkunni Þórey á Ísafirði á dögunum. Um svokallað flot- eða sundvesti er að ræða en það auðveldar allar sundferðir fatlaðra enda ekki lengur þörf á Meira ›

2013-07-24T00:00:00+00:0024. júlí, 2013|Af eldri vef|

Allir út!

Skjólstæðingar öldrunardeildar Hvest voru svo sannarlega ekki mótfallnir því að drekka kaffið úti í blíðunni og lyftist brúnin heldur en ekki þegar út var komið. Enda er fátt betra en Meira ›

2013-07-24T00:00:00+00:0024. júlí, 2013|Af eldri vef|

Símasambandslaust

Símastrengur að sjúkrahúsinu hefur verið grafinn í sundur og ekki er von á sambandi fyrr en seinnipartinn í dag. Hægt er að ná sambandi við skiptiborð í gegn um síma Meira ›

2013-07-16T00:00:00+00:0016. júlí, 2013|Af eldri vef|