Heilir og sælir
Vestfirðingar!

Panta tíma

Alla tíma er hægt að panta í gegnum síma 450 4500 eða með því að senda okkur skilaboð á Heilsuveru.

Ef þú ert óviss, hringdu í 1700

Símaráðgjöf í 1700 og netspjalli Heilsuveru (neðst í hægra horninu á vefnum okkar) hefur verið stórefld og er opin frá 08:00–22:00.

Í neyðartilvikum, hringdu í 112.

Lyfjaendurnýjun

Við tökum við óskum um endurnýjun lyfseðla á tvennan hátt:

 • Heilsuvera alla daga allan sólarhringinn
 • Milli 10:00 og 11:00 virka daga í síma

Efst á baugi

 • Nýtt skipurit og stjórnendur á Patreksfirði
  Nýr hjúkrunarstjóri hefur tekið til starfa á Patreksfirði, Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir. Hrafnhildur er hjúkrunarfræðingur og kom til stofnunarinnar eftir störf sem deildarstjóri málaflokks heimilislausra í Reykjavík. Hún hefur fjölbreytta og … Lesa meira
 • Gylfi lætur af störfum sem forstjóri
  Gylfi Ólafsson, sem verið hefur forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða frá júlímánuði 2018, og lauk þannig fimm ára skipunartíma sínum í sumar, hefur sent heilbrigðisráðherra bréf með ósk um lausn frá störfum. … Lesa meira
 • Augnlæknir á Patreksfirði
  Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku á Patreksfirði 21. og 22. september 2023. Tímabókanir í síma 450 2000.

Fréttir og tilkynningar

Ísafjörður

Sjúkrahús, hjúkrunarheimilið Eyri og heilsugæslustöð norðursvæðis. Endurhæfingardeild, rannsóknadeild og myndgreiningar. Aðalskrifstofur.

Patreksfjörður

Sjúkrahús, hjúkrunarheimili og heilsugæslustöð suðursvæðis. Endurhæfingardeild.
 

Bolungarvík

Í Bolungarvík er hjúkrunarheimilið Berg, heilsugæslusel og endurhæfingarþjónusta.

Þingeyri

Á Þingeyri er hjúkrunarheimilið Tjörn, heilsugæslusel.
 

Heilsugæslusel

Heilsugæslusel og heimahjúkrun eru veitt á Bíldudal, Flateyri, Suðureyri, Súðavík og Tálknafirði.