Mánaðarleg skjalasafn: júní 2010

Nýr blóðskápur

Á opnu húsi þann 11. júní færðu fulltrúar Verkstjórasambands Íslands stofnuninni blóðskáp að gjöf frá sambandinu.Blóðskápur er notaður til geymslu á blóði frá Blóðbankanum hér á Ísafirði. Starfsfólk og stjórnendur stofnunarinnar Meira ›

2010-06-18T00:00:00+00:0018. júní, 2010|Af eldri vef|

Nýr lyfjablöndunarskápur

Á opnu húsi þann 11. júní afhenti Krabbameinsfélagið Sigurvon og Elísabet Jóna Ingólfsdóttir frá Rauðamýri stofnuninni nýjan lyfjablöndunarskápLyfjablöndunarskápar eru meðal annars notaðir til að blanda krabbameinslyf sem sem gefin eru Meira ›

2010-06-18T00:00:00+00:0018. júní, 2010|Af eldri vef|

Nýtt sneiðmyndatæki

Á opnu húsi fyrir velunnara sjúkrahússins færði Úlfssjóður, minningarsjóður um Úlf Gunnarsson fv. yfirlækni FSÍ stofnuninni nýtt sneiðmyndatæki. Árið 2005 þann 5 september hófst söfnun fyrir sneiðmyndatæki á Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði Meira ›

2010-06-14T00:00:00+00:0014. júní, 2010|Af eldri vef|