Hægt er að skrá sig á fundinn hér, https://forms.office.com/e/qcQGbXSYfR?origin=lprLink,

Dagskrá:

Kl. 13.00 Setning fundar. Helgi Jensson, lögreglustjórinn á Vestfjörðum

Þema 1 Aukið þverfaglegt samráð

Kl. 13.10 Tölfræði um stöðuna á Vestfjörðum. Lýðheilsuvísar fyrir börn. ofl. Kristján Óskar Ásvaldsson, forvarnafulltrúi og aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á Vestfjörðum.

Kl. 13.20 Hvernig getum við unnið betur saman vegna heimilisofbeldismála? Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Ísafjarðarbæjar, Helgi Jensson, lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Helena Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur geðheilsuteymis og Magnea Hafsteindóttir, deildarstjóri heilsugæslu við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.

Kl. 13.35 Hvernig getum við unnið betur saman þegar kemur að einstaklingum með geðvanda og kynning á geðteymi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson, prestur við Vestfjarðaprófastdæmi og Thelma Björk Guðmundsdóttir, verkefnastjóri geðheilsuteymis við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði.

Kl. 14.05 Hvernig getum við unnið betur saman vegna kynferðisbrotamála? Skúli Berg, lögreglufulltrúi hjá lögreglustjóranum á Vestfjörðum, ÞuríðurKatrín Vilmundardóttir, skurðhjúkrunarfræðingur við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafirið og Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, hjúkrunarstjóri Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfirði.

Kl. 14.20 Hvernig getum við unnið betur fyrir fólk af erlendum uppruna? Klaudia Karolsdóttir, héraðslögreglumaður hjá lögreglustjóranum á Vestfjörðum.

Þema 2 Forvarnir og fræðsla vegna barna.

Kl. 14.35 Forvarnir hjá leik- og grunnskólum. Ásdís Snót Guðmundsdóttir skólastjóri Patreksskóla á Patreksfirði og Ester Ösp Valdimarsdóttir, skólastjóri Ásgarðsskóla á Hólmavík/Skýinu.

Kl. 14.50 Forvarnir hjá framhaldsskólum. Erna Sigrún Jónsdóttir, námsráðgjafi og forvarnarfulltrúi við Menntaskólann á Ísafirði og Svanhvít Skjaldardóttir, deildarstjóri framhaldsskóladeildar Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Patreksfirði og Agnes Helga Sigurðardóttir námsráðgjafi hjá FSN.

Kl. 15.10 Forvarnir hjá frístundum/félagsmiðstöðvum. Dagný Finnbjörnsdóttir, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Ísafjarðabæjar.

Kl. 15.20 Forvarnir hjá lögreglunni vegna barna. Hlynur Snorrason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglustjóranum á Vestfjörðum.

Kaffiveitingar samhliða umræðum á borðum

Kl. 15.30 Umræður á borðum: Hvaða áhersluverkefni ætti að vinna fram að næsta samráðsfundi?

Kl. 16.00 Undirritun samstarfsyfirlýsingar um Öruggari Vestfirði.

Fundarstjóri: Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri hjá ríkislögreglustjóra

Með fyrirvara um breytingar.