Uppsetning sneiðmyndatækis hafin

Nú er allt undirlagt á 1. hæð vesturálmu sjúkrahússins enda eru iðnaðarmenn að leggja lokahönd á röntgenrými sjúkrahússins. Ljóst er að aðstaðan verður öll hin glæsilegasta en gjörbylta þurfti aðstöðu Meira ›