Mánaðarleg skjalasafn: júní 2007

Fræðslufundur í kvöld

Félag sykursjúkra og HSÍ standa fyrir fræðslufundi í kvöld kl. 20:00. Fyrirlesari er Arna Guðmundsdóttir læknir og innkirtlasérfræðingur. Eftir fyrirlesturinn verða almennar umræður og fyrirspurnir. Fundurinn verður haldinn á 1. Meira ›

2007-06-14T00:00:00+00:0014. júní, 2007|Af eldri vef|

Gjöf til Bráðadeildar

Þorbjörg Finnbogadóttir og Auður Höskuldsdóttir færðu Bráðadeild stofnunarinnar þ. 6. júní afrakstur styrktar og minningartónleika um Magnús Frey Sveinbjörnsson, son Þorbjargar og Sveinbjörns Magnússonar. Tók deildarstjóri Bráðadeildar, Auður H. Ólafsdóttir, við Meira ›

2007-06-06T00:00:00+00:006. júní, 2007|Af eldri vef|