Notkun heimasíðu stofnunarinnar

Heimasíða Heilbrigðisstofnunarinnar, www.fsi.is, var notuð nokkuð af vefvöfrurum frá maí 2009 til apríl 2010 þó svo að hún fari seint í flokk vinsælustu síðna landsins. Að meðaltali heimsóttu 123 notendur Meira >

2010-05-19T00:00:00+00:0019. maí, 2010|Af eldri vef|

Endurhæfingardeildin fær gjöf

Verkalýðsfélag Vestfjarða gaf endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunarinnar mjög veglega gjöf á dögunum en um er að ræða göngubretti frá Enraf nonius EN-MOTION. Brettið er mjög fullkomið og með fjölbreytta notkunarmöguleika. Þetta er Meira >

2010-05-07T00:00:00+00:007. maí, 2010|Af eldri vef|

Gaf hálfa milljón til kaupa á sneiðmyndatæki

Krabbameinsfélagið Sigurvon á norðanverðum Vestfjörðum hefur afhent Minningarsjóði Úlfs Gunnarssonar, fyrrum yfirlæknis, og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, hálfrar milljónar króna framlag sem ætlað er til stuðnings kaupa á nýju sneiðmyndatæki fyrir stofnunina. Árið Meira >

2010-05-05T00:00:00+00:005. maí, 2010|Af eldri vef|

Söfnun fyrir sneiðmyndatæki

Árið 2005 fór af stað söfnun til kaupa á sneiðmyndatæki fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði (áður HSÍ). Keypt var notað tæki fyrir hluta söfnunarfjárins, en því miður bilaði tækið á Meira >

2010-05-03T00:00:00+00:003. maí, 2010|Af eldri vef|