Deildarstjóri ráðinn fyrir Eyri og HB

Hildur Elísabet Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur, hefur verið ráðin deildarstjóri Hjúkrunarheimilisins Eyrar á Ísafiði og Hjúkrunarheimilis Bolungarvíkur. Hildur hefur unnið á legudeildum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST) síðan 1997 og sem aðstoðardeildarstjóri á Bráðadeild Meira >

2015-10-23T00:00:00+00:0023. október, 2015|Af eldri vef|