Gjafafé í Úlfssjóð

Á dögunum var Minningarsjóði Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði um Úlf Gunnarsson, s.k. Úlfssjóði, færð stór peningagjöf til minningar um Hildi Svövu Jordan, eða kr. 250.000.- Gefandi er Hanna Sigurðardóttir, móðursystir Hildar. Hanna Meira >