Mánaðarleg skjalasafn: janúar 2007

Háls- nef- og eyrnalæknir

Verður með móttöku og aðgerðir á Ísafirði dagana 31. janúar ? 3. febrúar næst komandi. Tímapantanir síma 450 4500, á milli kl. 8,oo - 16,oo alla virka daga.  

2007-01-23T00:00:00+00:0023. janúar, 2007|Af eldri vef|

Frambjóðendur kíkja í heimsókn

Þrír af fjórum efstu mönnum Samfylkingarinnar auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns Samfylkingarinnar litu við á Heilbrigðisstofnuninni í morgun en þau eru stödd hér vegna opins fundar í kvöld.Frambjóðendurnir Guðbjartur Hannesson, Meira ›

2007-01-18T00:00:00+00:0018. janúar, 2007|Af eldri vef|