Mánaðarleg skjalasafn: nóvember 2006

Ný röntgentæki komin í notkun

Nýlega voru tekin í notkun ný röntgentæki eftir gagngerar endurbætur á röntgendeild sjúkrahússins.Nú í haust var stigið mikilvægt skerf þegar gömlu Hitachi röntgentæki stofnunarinnar voru leyst af hólmi.  Gömlu tækin  Meira ›

2006-11-20T00:00:00+00:0020. nóvember, 2006|Af eldri vef|

Söngur leikskólabarna

Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember s.l. kom fríður hópur barna af leikskólanum Eyrarskjóli á sjúkrahúsið.Börnin sungu nokkur lög við góðar undirtektir viðstaddra.Ekki þarf að fjölyrða um hve mikil Meira ›

2006-11-20T00:00:00+00:0020. nóvember, 2006|Af eldri vef|

Fæðingardeildin fær gjöf

Þær Agnes Lára Agnarsdóttir, Alexía Ýr Ísaksdóttir, Eva Rut Benediktsdóttir, Viktoría Kristín Viktorsdóttir og Ingibjörg Magna Hilmarsdóttir litu við á sjúkrahúsinu í dag og komu alls ekki tómhentar. Þær héldu Meira ›

2006-11-14T00:00:00+00:0014. nóvember, 2006|Af eldri vef|