Mánaðarleg skjalasafn: ágúst 2018

Geðheilsuteymi tekur til starfa á HVEST

Magnús Baldursson sálfræðingur og Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur hófu í dag störf á á HVEST. Þau munu, ásamt Hallgrími Kjartanssyni yfirlækni heilsugæslu, mynda nýtt geðheilsuteymi sem þjónar íbúum svæðisins. Magnús mun Meira ›

2018-08-31T00:00:00+00:0031. ágúst, 2018|Af eldri vef|

Nýtt ómtæki formlega afhent

Fimmtudaginn, 30. ágúst tók Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði formlega við nýju ómtæki af Mindray gerð. Kvenfélagið Sunna í Ísafjarðardjúpi hefur haft veg og vanda að fjársöfnun vegna tækisins, en með Meira ›

2018-08-31T00:00:00+00:0031. ágúst, 2018|Af eldri vef|