Mánaðarleg skjalasafn: ágúst 2008

Fæðingardeildin fær gjöf

Þær Ísabella Rut Benediktsdóttir og Ingibjörg Magna Hilmarsdóttir komu við á sjúkrahúsinu í dag færandi hendi.Stúlkurnar héldu tombólu og söfnuðu kr. 4.040.- sem þær færðu fæðingardeildinni í dag.Starfsfólkið allt vill þakka Meira ›

2008-08-28T00:00:00+00:0028. ágúst, 2008|Af eldri vef|

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Þann 16. júlí síðast liðinn var gefin út reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana. Á Vestfjörðum verða sameinaðar Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ og Heilbrigðisstofnunin Bolungarvík frá 1. janúar 2009 undir nafninu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.Reglugerðina má sjá á Meira ›

2008-08-21T00:00:00+00:0021. ágúst, 2008|Af eldri vef|