Mánaðarleg skjalasafn: júní 2008

Biskup sækir HSÍ heim

Karl Sigurbjörnsson biskup, heimsótti Heilbrigðisstofnunina um hádegisbilið í dag. Hann snæddi fisk með starfsmönnum í hádeginu og heimsótti síðan deildir stofnunarinnar hverja á fætur annarri í fylgd framkvæmdastjórans Þrastar Óskarssonar, Meira ›

2008-06-23T00:00:00+00:0023. júní, 2008|Af eldri vef|

Sjúkrahúsið fær gjöf

Elísabet Jóna oft kennd við Rauðamýri við Djúp kom færandi hendi á sjúkrahúsið í morgun. Elísabet Jóna færði sjúkrahúsinu eina og hálfa milljón krónur til minningar um foreldra sína þau Meira ›

2021-12-20T09:42:15+00:0013. júní, 2008|Af eldri vef|