Velunnarar FSÍ sýna samtakamátt sinn
Í kaffi velunnara FSÍ í gær var sýnt nýtt fæðingarrúm sem keypt hefur verið fyrir framlög í Minningarsjóð FSÍ um Úlf Gunnarsson fv. yfirlækni. Í kaffið í gær mætti hópur velunnara Meira ›
Í kaffi velunnara FSÍ í gær var sýnt nýtt fæðingarrúm sem keypt hefur verið fyrir framlög í Minningarsjóð FSÍ um Úlf Gunnarsson fv. yfirlækni. Í kaffið í gær mætti hópur velunnara Meira ›
Ásgeir Guðbjartsson og Sigríður Brynjólfsdóttir komu færandi hendi í kaffisamsæti fyrir velunnara FSÍ í gær. Ásgeir tilkynnti um að þau hjónin hefðu ákveðið að færa sjúkrahúsinu eina milljón króna til Meira ›
Í kaffisamsæti fyrir velunnara FSÍ í gær færði Félag Hjartasjúklinga á Vestfjörðum stofnuninni að gjöf nýtt hjartalínuritstæki ásamt þrekhjóli. Félag Hjartasjúklinga á Vestfjörðum og velunnarar þess hafa nú fært stofnuninni stóra Meira ›
Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði mun bjóða velunnurum sínum í kaffi í matsal sjúkrahússins þann 20. maí n.k. (uppstigningardag) kl. 15:00.Tilefnið er að stofnunin og starfsfólk hennar vill fá tækifæri til að Meira ›
Á alþjóðadegi hjúkrunar, 12. maí 2004, sem jafnframt var 85 ára afmæli "Fjelags íslenskra Hjúkrunarkvenna" hins gamla, stóð Vestfjarðadeild Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir opnun sýningar á gömlum hjúkrunar- og lækningamunum Meira ›
Augnlæknir verður með móttöku á Ísafirði dagana 10. ? 14. maí. Tímapantanir frá og með 5. maí í síma 450 4500, á milli kl. 8,oo - 16,oo alla virka daga. Meira ›
Samið hefur verið við Efnalaugina Albert ehf. um rekstur þvottahúss fyrir stofnunina. Í samningnum er fólgið að fyrirtækið mun sjá um allan þvott ásamt viðhaldi á líni eftir nánara samkomulagi. Meira ›