Mánaðarleg skjalasafn: maí 2004

Til velunnara FSÍ

Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði mun bjóða velunnurum sínum í kaffi í matsal sjúkrahússins þann 20. maí n.k. (uppstigningardag) kl. 15:00.Tilefnið er að stofnunin og starfsfólk hennar vill fá tækifæri til að Meira ›

2004-05-18T00:00:00+00:0018. maí, 2004|Af eldri vef|

Stofnuninni gefið hjartastuðtæki

Á alþjóðadegi hjúkrunar, 12. maí 2004, sem jafnframt var 85 ára afmæli "Fjelags íslenskra Hjúkrunarkvenna" hins gamla, stóð Vestfjarðadeild Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir opnun sýningar á gömlum hjúkrunar- og lækningamunum Meira ›

2004-05-13T00:00:00+00:0013. maí, 2004|Af eldri vef|

Samningur um þvott

Samið hefur verið við Efnalaugina Albert ehf. um rekstur þvottahúss fyrir stofnunina. Í samningnum er fólgið að fyrirtækið mun sjá um allan þvott ásamt viðhaldi á líni eftir nánara samkomulagi.  Meira ›

2004-05-03T00:00:00+00:003. maí, 2004|Af eldri vef|