Almennur opnunartími á heilsugæslustöðvum á Ísafirði og Patreksfirði og skiptiborð aðalnúmers: 08:00–16:00.
Heilsugæslusel eru opin skv. upplýsingum um hvert og eitt, en bóka þarf tíma.
Lögbundnir frídagar
- 1. janúar
- skírdagur
- föstudagurinn langi
- páskadagur
- annar í páskum
- sumardagurinn fyrsti
- 1. maí
- uppstigningardagur
Hjúkrunarheimili eru starfrækt allan sólarhringinn og ekki með eiginlegan opnunartíma.
Sjúkradeild á Ísafirði og legudeild á Patreksfirði eru starfræktar allan sólarhringinn en geta verið með heimsóknartíma.
Uppfært 22. desember 2021 (Ritstj.)
Var síðan gagnleg?
Vefsíðan á að svara öllum spurningum sem vakna hjá þér. Ef hún gerir það ekki þiggjum við með þökkum ábendingar.