Almennur opnunartími á heilsugæslustöðvum á Ísafirði og Patreksfirði og skiptiborð aðalnúmers: 08:00–15:00.

Heilsugæslusel eru opin skv. upplýsingum um hvert og eitt, en bóka þarf tíma.

Lögbundnir frídagar

 • 1. janúar
 • skírdagur
 • föstudagurinn langi
 • páskadagur
 • annar í páskum
 • sumardagurinn fyrsti
 • 1. maí
 • uppstigningardagur
 • hvítasunnudagur
 • annar í hvítasunnu
 • 17. júní
 • frídagur verslunarmanna
 • 24. desember frá kl. 13
 • 25. desember
 • 26. desember
 • 31. desember frá kl. 13

Sjá Wikipedia og Dagarnir.

Hjúkrunarheimili eru starfrækt allan sólarhringinn og ekki með eiginlegan opnunartíma.

Sjúkradeild á Ísafirði og legudeild á Patreksfirði eru starfræktar allan sólarhringinn en geta verið með heimsóknartíma.

Uppfært 12. apríl 2023 (GÓ)

Var síðan gagnleg?