Mánaðarleg skjalasafn: maí 2020

Aflétting heimsóknarbanns

Hægt og rólega er starfsemi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða að komast aftur í eðlilegt horf. Það gleður okkur sérstaklega að nú styttist í afléttingu heimsóknarbanns á deildum og hjúkrunarheimilum stofnunarinnar. Þar sem Meira ›

2020-05-28T00:00:00+00:0028. maí, 2020|Af eldri vef|

Námskeið fyrir vettvangsliða

Í morgun hófst námskeið fyrir vettvangsliða á Ísafirði. Eftir snjóflóðin á Flateyri í byrjun árs var ákveðið að boða til slíkra námskeiða bæði á suðursvæði og norðursvæði Vestfjarða. Fékkst sérstök Meira ›

2020-05-22T00:00:00+00:0022. maí, 2020|Af eldri vef|

Þakklæti

Síðustu þrjá mánuði hefur verið mikið álag á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða vegna COVID19 veirunnar. Starfsmenn hafa margir unnið mun meira en starfskylda býður og við aðstæður sem kalla á nýtt verklag Meira ›

2020-05-22T00:00:00+00:0022. maí, 2020|Af eldri vef|

Rafrænir reikningar og vottorð

Í samræmi við stefnu stjórnvalda um stafrænt Ísland 2020 eru allir reikningar frá ríkissjóði og ríkisstofnunum orðnir rafrænir. Frá og með 1. maísendir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða því aðeins frá sér stafræna Meira ›

2020-05-08T00:00:00+00:008. maí, 2020|Af eldri vef|

Sumaropnun heilsugæslusela

Opnunartími heilsugæslusela Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða breytist í sumar. Á Þingeyri og í Bolungarvík verður opið einu sinni í viku á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst. Heilsugæsluselin á Flateyri, Suðureyri og Meira ›

2020-05-06T00:00:00+00:006. maí, 2020|Af eldri vef|

Geðheilsuteymi HVest

  Geðheilsuteymi HVest - helstu upplýsingar     Aðild að þjónustu teymisins Þjónusta Geðheilsuteymis HVEST er fyrir einstaklinga 18 ára og eldri sem greindir eru með geðsjúkdóm eða geðraskanir og Meira ›

2020-05-05T00:00:00+00:005. maí, 2020|Af eldri vef|