Nokkrir sérfræðingar (einnig er talað um sérgreinalækna eða stofulækna) með samning við Sjúkratryggingar Íslands (sumir með þríhliðasamning við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og SÍ), venja komur sínar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.

Hjartalæknir

Hróbjartur Darri Karlsson hjartalæknir kemur mánaðarlega að jafnaði. Tímabókanir eru eftir tilvísun frá heimilislækni.

Háls-, nef-, og eyrnalæknir

Alma Gunnarsdóttir háls-, nef- og eyrnalæknir. Tímabókanir eru eftir tilvísun frá heimilislækni.

Kvensjúkdómalæknir

Hjörtur Haraldsson kvensjúkdómalæknir kemur reglulega til Ísafjarðar. Fleiri kvensjúkdómalæknar koma sem eru þá auglýstir sérstaklega.

Augnlæknir

Guðrún Guðmundsdóttir kemur tvisvar á ári til Patreksfjarðar og er það auglýst sérstaklega.


 • Augnlæknir á Patreksfirði 15. – 17. maí 2024

  Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði dagana 15. til 17. maí 2024


 • Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari á Patreksfirði

  Bókanir í mars 2024 hjá Þóru Kristínu Bergsdóttur sjúkraþjálfara, M.Sc. Þóra Kristín útskrifaðist frá Háskóla Íslands með B.Sc. gráðu í sjúkraþjálfun árið 2019 og M.Sc. gráðu í sjúkraþjálfun árið 2022.  […]


 • Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari óskast á Patreksfjörð

  Á Patreksfirði er laus aðstaða fyrir sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara. Þar er næga vinnu að hafa fyrir sjálfstæðan sjúkraþjálfara og mikil tækifæri til almennrar sjúkraþjálfunar, hópþjálfunar og heimameðferða. Aðstaða sjúkraþjálfunar er […]


 • Augnlæknir á Patreksfirði

  Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku á Patreksfirði 21. og 22. september 2023. Tímabókanir í síma 450 2000.


 • Móttaka kvensjúkdómalæknis á Ísafirði

  Hjörtur Haraldsson kvensjúkdómalæknir verður með móttöku á Ísafirði vikuna 21.–25. ágúst. Tímapantanir í síma 450 4500.


 • Kvensjúkdómalæknir á Ísafirði

  Sigrún Perla Böðvarsdóttir kvensjúkdómalæknir verður með móttöku 30. janúar–3. febrúar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Tímabókanir í síma 450 4500.


 • Heyrnarfræðingur á Patreksfirði

  Heyrnarfræðingur á Patreksfirði

  Indíana Einarsdóttir heyrnarfræðingur verður með móttöku á Patreksfirði 10. nóvember. Tímabókanir í síma 5813855 eða á hti.is


 • Heyrnarfræðingur á Patreksfirði

  Indíana Einarsdóttir heyrnarfræðingur verður með móttöku á Patreksfirði 30. júní. Tímabókanir í síma 5813855 eða á hti.is


 • Heyrnarfræðingur á Patreksfirði

  Indíana Einarsdóttir heyrnarfræðingur verður með móttöku á Patreksfirði 18.-19. maí. Tímabókanir í síma 581-3855 eða á hti.is


 • Augnlæknir á Patreksfirði

  Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni Patreksfirði dagana 11. til 13. maí. Tímapantanir eru í síma: 450 2000Alla Virka daga milli kl: 8:00 – 16:00 Börn 17 ára […]


Uppfært 3. júlí 2024 (HEP)

Var síðan gagnleg?