Fæðingadeildin tekur á móti gjöf

Fulltrúi frá iðnfyrirtækinu Marel mætti á fæðingadeildina í morgun og færði starfsfólki hennar glænýja nýburavigt. Hún er afar gerðarleg enda lögðu nokkrir starfsmenn fyrirtækisins dag við nótt við hönnun hennar Meira >

2015-01-21T00:00:00+00:0021. janúar, 2015|Af eldri vef|

Leghálskrabbameinsleit á Ísafirði

Frá og með þriðjudeginum 27. janúar næstkomandi verður tekin upp reglubundin leghálskrabbameinsleit á heilsugæslunni á Ísafirði. Sýnatakan er í samstarfi við leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands en Erla Rún Sigurjónsdóttir ljósmóðir sér Meira >

2015-01-12T00:00:00+00:0012. janúar, 2015|Af eldri vef|