
Framkvæmdastjórn
Framkvæmdastjórn er forstjóra til ráðgjafar, og skal forstjóri bera mikilvægar ákvarðanir um þjónustu og rekstur stofnunarinnar undir stjórnina. Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða er framkvæmdastjórn sex manna. Framkvæmdastjórn fundar hvern þriðjudag kl. 13:00.
Framkvæmdastjórn frá 1. september 2022:
- Gylfi Ólafsson forstjóri
- Súsanna Ástvaldsdóttir framkvæmdastjóri lækninga
- Gerður Rán Freysdóttir hjúkrunarstjóri Patreksfirði
- Hildur Elísabet Pétursdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar
- Hanna Þóra Hauksdóttir mannauðsstjóri
- Elísabet Samúelsdóttir fjármálastjóri
Aðrir stjórnendur
Aðrir stjórnendur hjá stofnuninni bera jafnan titilinn deildarstjóri, þó sumir beri af sögulegum ástæðum aðra titla.
Undir deildarstjóra heyra í sumum tilvikum aðstoðardeildarstjórar og verkefnastjórar.
Sjá lista yfir stjórnendur í starfsmannalista.
Uppfært 24. janúar 2023 (GÓ)
Var síðan gagnleg?
Vefsíðan á að svara öllum spurningum sem vakna hjá þér. Ef hún gerir það ekki þiggjum við með þökkum ábendingar.