Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn er forstjóra til ráðgjafar, og skal forstjóri bera mikilvægar ákvarðanir um þjónustu og rekstur stofnunarinnar undir stjórnina. Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða er framkvæmdastjórn sex manna. Framkvæmdastjórn fundar hvern þriðjudag kl. 13:00.

Framkvæmdastjórn frá 16. október 2023:

  • Hildur Elísabet Pétursdóttir sett forstjóri
  • Súsanna Ástvaldsdóttir framkvæmdastjóri lækninga
  • Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir hjúkrunarstjóri Patreksfirði
  • Rannveig Björnsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar (í afleysingu)
  • Hanna Þóra Hauksdóttir mannauðsstjóri
  • Elísabet Samúelsdóttir fjármálastjóri

Aðrir stjórnendur

Aðrir stjórnendur hjá stofnuninni bera jafnan titilinn deildarstjóri, þó sumir beri af sögulegum ástæðum aðra titla.
Undir deildarstjóra heyra í sumum tilvikum aðstoðardeildarstjórar og verkefnastjórar.

Sjá lista yfir stjórnendur í starfsmannalista.

Uppfært 26. október 2023 (GÓ)

Var síðan gagnleg?