Söfnun fyrir sneiðmyndatæki lokið

Föstudaginn 17. desember s.l. var niðurstaða söfnunar fyrir sneiðmyndatæki kynnt.Forsvarsmenn fjársöfnunar fyrir sneiðmyndatæki fyrir Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar afhenti forsvarsmönnum Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði gjafabréf að fjárhæð 21,5 milljón króna rétt fyrir jól. Meira ›