Mánaðarleg skjalasafn: apríl 2005

Börnin syngja

Vistmenn öldrunardeildarinnar fengu óvænta en skemmtilega heimsókn nú í eftirmiðdaginn.Þá litu börnin af gulu deildinni á leikskólanum Sólborg við og tóku nokkur lög við tækifærið. Vöktu börnin mikla athygli enda fullfær í Meira ›

2005-04-20T00:00:00+00:0020. apríl, 2005|Af eldri vef|

Létt á fæti

Á Endurhæfingardeildinni er starfrækt endurhæfingarprógram fyrir aldraða. Þar stunda eldri borgarar á ýmsum aldri styrkjandi og liðkandi æfingar undir stjórn sjúkraþjálfara.  Meðal þeirra sem hafa tekið þátt er Torfhildur Torfadóttir Meira ›

2005-04-13T00:00:00+00:0013. apríl, 2005|Af eldri vef|

Góðar gjafir til Endurhæfingardeildar

Endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ hefur fengið tækjabúnað að gjöf frá ýmsum aðilum.Minningarsjóður FSÍ um Úlf Gunnarsson yfirlækni gaf stuttbylgjutæki sem er öflugt tæki til meðhöndlunar á meðal annars gigt og stoðkerfisvandamálum. Tækið Meira ›

2005-04-12T00:00:00+00:0012. apríl, 2005|Af eldri vef|