Mánaðarleg skjalasafn: ágúst 2005

Heimsókn þingsflokks Sjálfstæðismanna

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heldur fund á Ísafirði í dag og heimsótti Heilbrigðisstofnunina í morgun.Í morgun kom þingflokkur Sjálfstæðismanna ásamt mökum í heimsókn á Fjórðungssjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Ísafirði.  Gestirnir skoðuðu starfsemina undir Meira ›

2005-08-25T00:00:00+00:0025. ágúst, 2005|Af eldri vef|

Tilraunaverkefni í sálfræðiþjónustu

Þann 17. ágúst s.l. var kynntur og undirritaður í húsakynnum stofnunarinnar ?Samningur um tilraunaverkefni um hugræna atferlismeðferð á heilsugæslustöðvum?, milli Landspítala-háskólasjúkrahúss annars vegar og Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ, Heilbrigðisstofnunar Austurlands og Heilsugæslunnar Meira ›

2005-08-18T00:00:00+00:0018. ágúst, 2005|Af eldri vef|