Mánaðarleg skjalasafn: apríl 2010

Leiðbeiningar vegna gosösku

Vegna eldsumbrotanna í Eyjafjallajökli hefur landlæknisembættið sett inn upplýsingar og leiðbeiningar um varnir gegn gosöskunni. Þær eru eftirfarandi: Bráð áhrif gosösku á heilsufarUm þessar mundir berst mikil aska frá eldgosi í  Meira ›

2010-04-16T00:00:00+00:0016. apríl, 2010|Af eldri vef|

Nýtt háskólasjúkrahús, fundur

Boðið er til fundar þann 20. apríl kl. 15:30 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. Kynnt verður uppbygging nýs háskólasjúkrahúss.Á fundinn munu mæta þau Gunnar Svavarsson verkfræðingur og formaður verkefnisstjórnar, Gyða Baldursdóttir Meira ›

2010-04-12T00:00:00+00:0012. apríl, 2010|Af eldri vef|

Gjöf til öldrunardeildar

Í tilefni aldarafmælis Kvenfélagsins Hlífar færði það öldrunardeild Heilbrigðisstofnunarinnar loftdýnu og hægindastól. Loftdýnan er hugsuð fyrir sjúklinga sem liggja þungt og eru jafnvel í sárahættu vegna legunnar. Hægindastóllinn er rafstýrður Meira ›

2010-04-06T00:00:00+00:006. apríl, 2010|Af eldri vef|