Sláturgerð!

Nú standa allmargar hendur fram úr ermum í eldhúsinu enda veitir ekki af.Troða þarf 250 slátrum í afar magnaðar gervivambir sem skreyta munu borð sjúklinga og starfsmanna á komandi vetri. Meira ›