Mánaðarleg skjalasafn: apríl 2013

Viljayfirlýsing undirrituð

Forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVest) og Ísafjarðarbæjar skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um rekstur hjúkrunarheimilis á Ísafirði sem rísa mun, að öllu óbreyttu, á Torfnesi í náinni framtíð. Heimilið verður í Meira ›

2013-04-12T00:00:00+00:0012. apríl, 2013|Af eldri vef|

Velferðarráðherra heimsækir HVest

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Ólína Þorvarðardóttir þingkona Samfylkingar í Norð-vestur kjördæmi litu við á Heilbrigðisstofnuninni í morgun. Þau röbbuðu við starfsfólk og skjólstæðinga í aðdraganda kosninga og tóku púlsinn á Meira ›

2013-04-10T00:00:00+00:0010. apríl, 2013|Af eldri vef|

Góð páskaheimsókn

Það mætti kannski segja að vistmönnum öldrunardeildar HVest hafi brugðið í brún á laugardeginum þegar mikill hópur karlmanna lagði leið sína á deildina og hófu upp raust sína. Hér voru Meira ›

2013-04-02T00:00:00+00:002. apríl, 2013|Af eldri vef|