Mánaðarleg skjalasafn: maí 2007

FRJÁLSLYNDIR FRAMBJÓÐENDUR

Tveir efstu menn Frjálslynda flokksins í NV-kjördæmi, Guðjón Arnar Kristjánsson og Kristinn H. Gunnarsson litu við hjá okkur í hádeginu, þáðu saltfisk og fræddu okkur um stefnumál sín og framtíðardrauma Meira ›

2007-05-07T00:00:00+00:007. maí, 2007|Af eldri vef|

GJÖF TIL ÖLDRUNARDEILDAR

Lionsklúbbur Ísafjarðar er 50 ára um þessar mundir. Í tilefni af þeim merku tímamótum færði klúbburinn Öldrunardeildinni að gjöf 40" LCD flatskjársjónvarp og heimabíókerfi.Bjarndís Friðriksdóttir, forseti klúbbsins, afhenti tækin ásamt Meira ›

2007-05-04T00:00:00+00:004. maí, 2007|Af eldri vef|