Inflúensubólusetningar

Bólusetningar vegna inflúensu eru hafnar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði og Patreksfirði. Ákveðin forgangsröðun hefur verið sett upp og hefur heilsugæslan sent bréf til þeirra hópa sem eru í forgangi Meira >

2020-10-23T00:00:00+00:0023. október, 2020|Af eldri vef|

Ný svæfingarvél

Á fimmtudag var tekin í notkun á Sjúkrahúsinu á Ísafirði ný svæfingarvél. Vélin er síðasta tækið sem afhent er af þeim tækjum sem safnað var fyrir á vegum  „Stöndum saman Vestfirðir”. Sú Meira >

2020-10-02T00:00:00+00:002. október, 2020|Af eldri vef|