Mánaðarleg skjalasafn: september 2005

Matsölu til Hlífar hætt

Í kjölfar samnings Ísafjarðarbæjar við SKG veitingar ehf. verður sölu á mat frá eldhúsi FSÍ til Hlífar hætt þann 1. október n.k.Þann 28. febrúar s.l. sagði Ísafjarðarbær upp samningi milli Þjónustudeildar Meira ›

2005-09-30T00:00:00+00:0030. september, 2005|Af eldri vef|

Augnlæknir á Ísafirði

Augnlæknir verður með móttöku á heilsugæslunni Ísafirði frá 19.-22. september nk. Tímabókun hefst kl. 8:00 fimmtudaginn 15. september í síma 450 4500. Höf.:SÞG

2005-09-14T00:00:00+00:0014. september, 2005|Af eldri vef|