Mánaðarleg skjalasafn: apríl 2020

Skimun gengið vel á Patreksfirði

Skimun Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða fyrir Covid-19 smiti, í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu, hefur farið fram á Patreksfirði fimmtudag og föstudag. Skimunin fór fram í félagsheimilinu og var þátttakendum beint um húsið Meira ›

2021-12-20T09:43:21+00:0024. apríl, 2020|Af eldri vef|

Gjafir til starfsmanna

Frá því Covid-19 faraldurinn kom upp hefur verið mikið álag á starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða líkt og á öðrum heilbrigðisstarfsmönnum. Frá byrjun hefur verið unnið eftir nýjum reglum sem miðast að Meira ›

2020-04-21T00:00:00+00:0021. apríl, 2020|Af eldri vef|

Breytingar á takmörkunum vegna Covid-19

Ponizej po PolskuEnglish below Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið í samráði við sóttvarnalækni, landlækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra næstu skref í afléttingu takmarkana. Ísafjörður, Bolungarvík og Hnífsdalur Takmarkanir sem settar Meira ›

2021-12-08T14:29:32+00:0020. apríl, 2020|Af eldri vef, Covid-19|

Annað andlát á Bergi

Kona sem bjó á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík lést í gær 19. apríl. Hún var á níræðisaldri og var smituð af Covid-19. Þetta er annað andlátið á Bergi sem tengt Meira ›

2020-04-20T00:00:00+00:0020. apríl, 2020|Af eldri vef|