Mánaðarleg skjalasafn: desember 2011

Endurhæfingardeildin fær gjöf

Verktakar sem unnu að endurbótum á endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða afhentu aðstandendum deildarinnar veglega peningagjöf í morgun. ?Verktakarnir sem unnu þarna ákváðu að gefa allir 30.000 krónur til styrktar deildinni og Meira ›

2011-12-30T00:00:00+00:0030. desember, 2011|Af eldri vef|

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða óskar Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi ársÁ myndinni má sjá aðra af tveimur jólastjörnum við Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði.Höf.:ÞÓ

2011-12-23T00:00:00+00:0023. desember, 2011|Af eldri vef|

Hjartalæknir á Ísafirði

Sigurpáll Scheving hjartalæknir verður með móttöku á Ísafirði dagana 14. ? 16. desember. Tímapantanir í síma 450 4500, á milli kl. 8,oo - 16,oo alla virka daga.  Höf.:ÞÓ

2011-12-12T00:00:00+00:0012. desember, 2011|Af eldri vef|