Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hástökkvari stórra stofnana; starfsandi, ímynd, ánægja, stolt og stjórnun stórbatna milli ára

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða er hástökkvari stórra stofnana í könnun Sameykis á stofnun ársins 2019. „Þessar niðurstöður eru einstaklega gleðilegar og staðfesting á þeirri tilfinningu sem við höfum haft að starfsandi innan Meira ›