Mánaðarleg skjalasafn: september 2006

Komu sálfræðings seinkar

Marteinn Steinar Jónsson sálfræðingur hafði ráðgert að vera með viðtalstíma 11.-12. september nk. en verður að seinka þeim um einn dag, frá 12.-13. september. Tímar hans síðar í mánuðinum eru Meira ›

2006-09-08T00:00:00+00:008. september, 2006|Af eldri vef|

Útivistarhjólastóll

Endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunarinnar fékk á dögunum nokkurs konar torfæruhjólastól sem Íþróttasamband fatlaðra úthlutaði.  Um er að ræða stól með breiðari og stærri dekkjum en á venjulegum hjólastól og því tilvalinn til Meira ›

2006-09-06T00:00:00+00:006. september, 2006|Af eldri vef|