Glæsileg gjöf frá Kvenfélaginu Hvöt í Hnífsdal

Rétt í þessu var fæðingadeild Fjórðungssjúkrahússins að berast glæsileg og kærkomin gjöf.Birtust meðlimir Kvenfélagsins Hvatar í Hnífsdal og afhentu Bilibed ljósarúm til meðferðar á gulu nýbura. Er þetta frábær gjöf sem Meira ›