Mánaðarleg skjalasafn: mars 2010

Krabbameinsskoðun

Krabbameinsskoðun verður á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða dagana 23.-25. mars næst komandi. Tímapantanir eru í síma 450-4500 milli kl. 08-16. 

2010-03-19T00:00:00+00:0019. mars, 2010|Af eldri vef|

Gjöf til Fæðingadeildar

Á fæðingastofu Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði er vegleg baðlaug, sem notuð er í þeim tilgangi að lina hríðarverki og aðra vanlíðan í fæðingu. Hefur það háð konunum, að ekki hefur verið Meira ›

2010-03-16T00:00:00+00:0016. mars, 2010|Af eldri vef|