Mánaðarleg skjalasafn: febrúar 2009

Heilbrigðisstjórntæki afhent!

Þorsteinn Jóhannesson framkvæmdastjóri lækninga Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, afhenti Ögmundi Jónassyni heilbrigðisráðherra "Heilbrigðisstjórntæki" þegar sá síðarnefndi heimsótti stofnunina í morgun. Reyndar var um hnífsskaft og tvö blöð að ræða. Sagði Þorsteinn að Meira ›

2009-02-27T00:00:00+00:0027. febrúar, 2009|Af eldri vef|

… Og söngvarnir óma!

Börn úr Tónlistarskólanum á Ísafirði heimsóttu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði nú fyrir stundu. Barnakórinn söng nokkur lög og svo léku píanónemendur tvíhent í lokin. Þetta er ekki fyrsta heimsókn tónlistarnema Meira ›

2009-02-26T00:00:00+00:0026. febrúar, 2009|Af eldri vef|