Mánaðarleg skjalasafn: desember 2012

Jólakveðja

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sendir Vestfirðingum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur með innilegri þökk fyrir velvildina á líðandi ári. Gleðileg jól! Höf.:SÞG

2012-12-21T00:00:00+00:0021. desember, 2012|Af eldri vef|

Skötunni gerð góð skil

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar mætti vel í matsalinn í dag til að gæða sér á hinni hefðbundnu kæstu skötu og stöppu líka, að sjálfsögðu. Virtist hún fara vel í mannskapinn, einhverjum fannst Meira ›

2012-12-21T00:00:00+00:0021. desember, 2012|Af eldri vef|

Allir í jólaskapi

Nú virðist sem jólaskapið sé að buga starfsmenn stofnunarinnar, allavega einhverja þeirra. Þessar myndarlegu stöllur stóðust ekki freistingar vefverslana og uppfærðu einkennisbúninginn svo um munar. Haft er á orði að Meira ›

2012-12-11T00:00:00+00:0011. desember, 2012|Af eldri vef|