Inflúensubólusetningar haustið 2018

Inflúensubólusetningar hefjast þann 1. október nk. en þeim lýkur þann 30. nóvember. Bólusett verður á Heilsugæslustöðinni Torfnesi á Ísafirði og er opið alla virka daga kl. 14:30 til 15:30. Bólusett Meira ›