Mánaðarleg skjalasafn: maí 2005

Afleysingar frá Ísafirði

Sú var tíð að stofnunin treysti á afleysingu ljósmæðra frá Reykjavík en nú eru breyttir tímar.Undanfarið ár hafa ljósmæður hér við stofnunina farið til Reykjavíkur og leyst þar af.  Þær Meira ›

2005-05-18T00:00:00+00:0018. maí, 2005|Af eldri vef|

Vel mannað af ljósmæðrum

Þann 1. júní 2004 tóku þrjár nýjar ljósmæður, þær Ásthildur Gestsdóttir, Brynja Pála Helgadóttir og Halldóra Karlsdóttir til starfa við stofnunina eftir námsleyfi. Vinna nú fjórar ljósmæður í teymisvinnu við Meira ›

2005-05-13T00:00:00+00:0013. maí, 2005|Af eldri vef|

Legudeildir FSÍ fá höfðinglegar gjafir

Fulltrúar Rebekkustúkunnar Þóreyjar IOOF komu í heimsókn á legudeildir FSÍ færandi hendi þann 2. maí s.l..Síðast liðinn mánudag komu þær Helga Sveinbjörnsdóttir, Anna Gunnlaugsdóttir, Þórdís Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Samúelsdóttir fulltrúar Meira ›

2005-05-04T00:00:00+00:004. maí, 2005|Af eldri vef|