• Mótefni gegn RS vírus

    Nú í október hófst gjöf Nirsevimab (Beyfortus®), mótefni gegn RS vírus til allra ungbarna undir sex mánaða aldri hér á landi (börn fædd frá og með 1. maí 2025). Mótefnið Meira ›

    Lesa meira

  • Kynning landlæknisembættisins á lýðheilsuvísum

    Þann 29. sepbember fór fram kynning á lýðheilsuvísum í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Lýðheilsuvísar eru safn mælikvarða sem ætlað er að gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar á hverjum tíma. Meira ›

    Lesa meira

  • Heimsókn heilbrigðisráðherra

    Fimmtudaginn 4. september heimsótti heilbrigðisráðherra, Alma D. Möller heilbrigðisstofnun Vestfjarða ásamt aðstoðarmanni, Jóni Magnúsi Kristjánssyni. Í heimsókninni fundaði hún með framkvæmdastjórn, Lúðvík Þorgeirssyni, forstjóra, Elísabetu Samúelsdóttur, fjármálastjóra, Erling Aspelund, framkvæmdastjóra Meira ›

    Lesa meira

  • Brjóstaskimun á Ísafirði dagana 8.–11. september.

    Brjóstamiðstöð Landspítala verður á ferð um landið haustið 2025 með brjóstaskimun, í samstarfi við heilsugæsluna. Með brjóstaskimun er hægt að greina brjóstakrabbamein á byrjunarstigi og draga þannig verulega úr dánartíðni Meira ›

    Lesa meira

  • 1700 símaráðgjöf – allan sólarhringinn

    Breyting á fyrirkomulagi Vegna óviðráðanlegrar manneklu hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöðinni á Ísafirði í sumar höfum við fengið Upplýsingamiðstöð heilsugæslunnar – 1700 til að hlaupa undir bagga með okkur með það fyrir Meira ›

    Lesa meira

  • Sumaropnunartími heilsugæslustöðva

    Vegna sumarleyfa lækna og annars starfsfólks verður opnunartími heilsugæslustöðva sem hér segir: Norðanverðir Vestfirðir Heilsugæslan á Ísafirði er opin alla virka daga, kl. 08:00 – 15:00 Heilsugæsluselin á Suðureyri, í Meira ›

    Lesa meira

  • Augnlæknir á Patreksfirði

    Lesa meira

  • Tímabókanir lækna á heilsugæslu

    Nú er hægt að bóka tíma hjá lækni í gegnum heilsuveru fyrir Patreksfjörð og Ísafjörð. Leiðbeiningar eru að finna á heilsuvera.is Eftir sem áður er hægt að panta læknatíma í Meira ›

    Lesa meira

  • HVest sendir þjónustukönnun í SMS eftir komu

    HVest sendir þjónustukönnun í SMS eftir komu

    Fólk sem sækir þjónustu á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á næstunni mun fá SMS með hlekk í stutta þjónustukönnun eftir komuna. Markmiðið er að kanna upplifun fólks af þjónustunni og skoða Meira ›

    Lesa meira

Eldri fréttir eftir mánuðum

Uppfært 20. desember 2021 (Ritstj.)

Var síðan gagnleg?