Færslur og fréttir

Efni sem má lifa meira en dagpart eða nokkra daga.

Endurlífgunartæki gefið á heilsugæsluna á Þingeyri

Dýrafjarðardeild Rauða kross Ísland færði heilbrigðisstofnuninni í gær endurlífgunartæki. Tækið er hálfsjálfvirkt af tegundinni Lifepak defibrillator. Tækið verður sett upp andyri heilsugæsluselsins. Mönnun er á hjúkrunarheimilinum allan sólarhringinn og því Meira ›

2022-05-18T12:51:51+00:0026. apríl, 2022|Færslur og fréttir|

Merki Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hlýtur gullverðlaun FÍT

Nýtt merki Heilbrigðisstofnunar, sem Sigurður Oddsson hannaði, hlaut á dögunum gullverðlaun Félags íslenskra teiknara—FÍT—í flokki firmamerkja. Eins og sagt hefur verið áður frá, var mörkunin í heild einnig tilnefnd til Meira ›

2022-04-26T10:23:57+00:007. apríl, 2022|Færslur og fréttir|