Allar fréttir og tilkynningar sem tengjast Covid-19

Bólusetningar fyrir covid-19 og inflúensu fyrir forgangshópa á norðanverðum Vestfjörðum

Bólusetning fyrir inflúensu hefst þann 10. október og lýkur þann 30. nóvember. Samtímis verður þráðurinn tekinn upp aftur með bólusetningu fyrir covid-19 fyrir alla sem ekki hafa þegar fengið fjórða Meira >

2022-09-21T11:55:32+00:0021. september, 2022|Aðalfrétt, Covid-19, Færslur og fréttir|

Covid-sýnataka frá 1. apríl

Frá föstudeginum 1. apríl mun Heilbrigðisstofnun Vestfjarða eingöngu bjóða upp á PCR-sýnatökur. Einkennasýnatökur: Þeir sem eru með einkenni sem benda til þess að viðkomandi sé með Covid-19 geta bókað sýnatöku Meira >

2022-04-07T17:07:48+00:0030. mars, 2022|Covid-19|

Bólusetningar: ekki lengur fastir dagar

Bólusetningum fyrir Covid-19 er lokið að langmestu leyti. Nú verða ekki fastir dagar fyrir bólusetningar en við biðjum fólk sem vill bólusetningu að senda tölvupóst á netfangið bolusetning@hvest.is þar þarf Meira >

2022-03-17T13:58:42+00:0017. mars, 2022|Covid-19|