Allar fréttir og tilkynningar sem tengjast Covid-19

Nýjar covid-reglur 21. júní

Eftirfarandi reglur gilda frá 21. júní: Grímuskylda á öllum heilsugæslustöðvum Grímuskylda (skurðstofugrímur, þessar bláu með hvítu böndunum) er fyrir skjólstæðinga sem ekki eru inniliggjandi og starfsmenn í nánum samskiptum við Meira >

2022-06-20T17:18:33+00:0020. júní, 2022|Aðalfrétt, Covid-19, Færslur og fréttir|

Covid-sýnataka frá 1. apríl

Frá föstudeginum 1. apríl mun Heilbrigðisstofnun Vestfjarða eingöngu bjóða upp á PCR-sýnatökur. Einkennasýnatökur: Þeir sem eru með einkenni sem benda til þess að viðkomandi sé með Covid-19 geta bókað sýnatöku Meira >

2022-04-07T17:07:48+00:0030. mars, 2022|Covid-19|

Bólusetningar: ekki lengur fastir dagar

Bólusetningum fyrir Covid-19 er lokið að langmestu leyti. Nú verða ekki fastir dagar fyrir bólusetningar en við biðjum fólk sem vill bólusetningu að senda tölvupóst á netfangið bolusetning@hvest.is þar þarf Meira >

2022-03-17T13:58:42+00:0017. mars, 2022|Covid-19|

Grímuskylda gildir enn hjá okkur

Yfirvöld hafa nú afnumið allar Covid-tengdar takmarkanir. Stærsta breytingin sem þetta hefur í för með sér er að PCR-próf falla niður að langmestu leyti, nema skv. tilvísun læknis. Hraðpróf eru Meira >

2022-03-17T13:58:58+00:0024. febrúar, 2022|Covid-19|