Efni sem má lifa meira en dagpart eða nokkra daga.
Kynningarfundur Gott að eldast í Félagsheimili Patreksfjarðar
Fimmtudaginn 5. september kl. 14:00-17:00 verður haldinn kynningarfundur á verkefninu Gott að eldast í fundarsal félagsheimilis Patreksfjarðar. Fundarstjóri er Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir, tengiráðgjafi Gott að eldast. Á fundinum verður samningur Meira ›