Mismunandi lengd læknistíma á Ísafirði
Við erum alltaf að leita leiða til að bæta þjónustuna. Stór liður í þessu er að auka aðkomu fagfólks úr ýmsum heilbrigðisgreinum að þjónustu á heilsugæslu. Þetta gefur læknum meiri Meira >
Við erum alltaf að leita leiða til að bæta þjónustuna. Stór liður í þessu er að auka aðkomu fagfólks úr ýmsum heilbrigðisgreinum að þjónustu á heilsugæslu. Þetta gefur læknum meiri Meira >
Sigrún Perla Böðvarsdóttir kvensjúkdómalæknir verður með móttöku 30. janúar–3. febrúar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Tímabókanir í síma 450 4500.
Frá áramótum er heilsugæslan á Patreksfirði opin frá 08:00–15:00 alla virka daga. Þetta hefur enga þjónustuskerðingu í för með sér. Stutt bið er eftir tímum hjá lækni. Áfram er bráðaþjónusta Meira >
Merki Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, sem grafíski hönnuðurinn Siggi Odds hannaði og kynnt var fyrir rétt rúmu ári síðan, hlaut á dögunum silfurverðlaun ADCE, félagi listrænna stjórnenda í Evrópu. Merkið var tilnefnt Meira >
Ekki eru lengur í gildi neinar covid-tengdar takmarkanir á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Áfram gildir sú ágæta regla að koma ekki í heimsókn á sjúkradeild á Ísafirði með kvef eða veikindi. Grímur Meira >
Lýðheilsufélag læknanema og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða opnaði bangsaspítala í fyrsta skipti laugardaginn 26. nóvember! Hellingur af börnum kom með veika eða slasaða bangsa sem þurftu aðhlynningu. Vandamálin voru fjölbreytt; einn var Meira >
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í samráði við Lýðheilsufélag læknanema tilkynnir með stolti að bangspítal verður opnaður í fyrsta skipti á Ísafirði laugardaginn 26. nóvember næstkomandi! Öllum börnum ásamt foreldrum eða forráðamönnum er Meira >
Mikill skortur er á starfsfólki til starfa í heilbrigðiskerfinu öllu, og er Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þar engin undantekning. Ýmsar leiðir hafa verið farnar til að leysa vandann til skemmri og lengri Meira >
Bólusetning fyrir inflúensu hjá forgangshópum er hafin á sunnanverðum Vestfjörðum. Bólusett er alla daga kl. 11:00 en bóka þarf tíma fyrirfram í síma 450 2000. Sóttvarnalæknir hefur nú heimilað að Meira >
Uppfært 10. október með fleiri dagsetningum, þ.m.t. fyrir fólk sem ekki telst til forgangshópa. Bólusetning fyrir inflúensu hefst þann 10. október og lýkur þann 30. nóvember. Samtímis verður þráðurinn tekinn Meira >