Uppfært 30. nóvember 2022: Þessar reglur eru úreltar að því er varðar yfirstrikaða þætti.

Heimsóknartími er á tímabilinu 15:00–19:30 virka daga og kl. 14:30–19:30 um helgar.

Heimsóknartími er á  tímabilinu 15:00-19:30 virka daga og frá kl. 14:30 til 19:30 um helgar.

Fleiri en einn gestur mega koma til hvers sjúklings en aðeins einn í einu nema gesturinn þurfi fylgdarmann.

Undantekningar um annað eru veittar við sérstakar aðstæður af vakthafandi hjúkrunarfræðingi.

Gestir bera grímur öllum stundum meðan á heimsókn stendur og ekki koma í heimsókn ef þú hefur einkenni um sýkingu eða kvef.