Frá 5.–9. september 2022 verður skimað fyrir brjóstakrabbameini á Ísafirði.

Þá koma hingað tæki eins og mörg undanfarin ár. Þær konur sem fá bréf skulu hafa samband við Brjóstamiðstöðina til að panta tíma. Heilbrigðisstofnunin sér ekki um tímabókanirnar.

Skimað var í fyrra á Patreksfirði og er það gert þar annað hvert ár.